Dýralæknaeftirlit

Eingöngu dýralæknar með starfsleyfi á Íslandi mega stunda blóðtökur.
Dýralæknirinn metur heilsu og ástand hryssunnar fyrir hverja blóðtöku.
Dýralæknirinn tryggir öryggi og velferð hryssunnar við blóðtöku.