Verðmæti úr hreinni náttúru

Við erum líftæknifyrirtæki sem skapar velferð og verðmæti með skynsamlegri nýtingu hugvits og hreinnar íslenskrar náttúru.



Spurningar og svör



Við erum líftæknifyrirtæki sem framleiðir lyfjaefni úr blóði. Ferlið er undir ströngu eftirliti dýralækna, Matvælastofnunar og Lyfjastofnunar.

Við vinnum að hagsæld og vellíðan dýra með því að gera sérstaka velferðarsamninga við alla bændur sem fyrirtækið vinnur með.

Við sköpum rúmlega fjörutíu vel launuð störf fyrir konur og karla með fjölbreytta menntun og bakgrunn.


Við erum íslenskt nýsköpunarfyrirtæki og stolt af okkar árangri

Fyrirtækið okkar í tölum 2020


99

Bændur í samvinnu við Ísteka

99

Velferðarsamningar

41

Starfsmenn

100%

Tekna eru gjaldeyrisaflandi útflutningur


Hér má finna upplýsingamyndband um blóðgjafir íslenskra hryssa

Við leggjum metnað okkar í að vera góður vinnustaður

Hittu fólkið okkar