Tilbúin lífvirk efni

Fjölmargar rannsóknir hafa farið fram til að reyna að þróa lífvirk efni með sömu virkni og náttúrulegt eCG.
Þróun þessara lyfja er enn á tilraunastigi og hefur ekkert þeirra hlotið markaðsleyfi í hinum vestræna heimi.