Eftirlitsskyld starfsemi

Lög nr. 55/2013 um dýravelferð og lög nr. 28/2013 um búfjárhald gilda um allt hrossahald. Starfsemin sætir reglulegu eftirliti MAST.
Blóðsöfnun er samkvæmt verklagsreglum MAST.

Dýralæknir ber ábyrgð á blóðtökunni. Dýralæknar vinna samkvæmt viðeigandi lögum og reglugerðum sem og siðareglum dýralækna. Velferð dýranna er í fyrirrúmi.