Úttektir

MAST hefur reglulegt eftirlit með bændabýlum. MAST metur aðstöðu á býlinu og heilsu og velferð hrossanna.
Blóðtökustaðir og velferð hryssna er reglulega tekin út á vegum Ísteka.