Sticky post

Fréttablaðið fór rangt með – Ekkert bann samþykkt í Hollandi

Á vef Fréttablaðsins birtist að kvöldi miðvikudagsins 16. mars s.l. frétt undir fyrirsögninni „Hollendingar banna blóðmerahormón“. Í fréttinni segir m.a.: „Neðri deild hollenska þingsins kaus með miklum meirihluta á þriðjudaginn að banna innflutning og framleiðslu á hormóninu PMSG (e. Pregnant Mare Serum Gonadotropin), sem fengið er úr fylfullum hryssum með blóðtöku.“ Af þessu tilefni vill undirritaður koma því á framfæri að umrædd frétt er röng. … Continue reading Fréttablaðið fór rangt með – Ekkert bann samþykkt í Hollandi