News
Read news about Ísteka
Viðtal við framkvæmdastjóra Ísteka í Kastljósi
Arnþór Guðlaugsson, framkvæmdastjóri Ísteka, mætti í viðtal í Kastljósi á RÚV þann 28. febrúar 2024. Horfa má á viðtalið með því að smella hér.Starfsleyfi Ísteka til blóðtöku úr fylfullum hryssum gildir til 2025
Matvælastofnun hefur komist að þeirri niðurstöðu að starfsleyfi Ísteka sé gilt til 5. október 2025. Þessu er nánar lýst í frétt á heimasíðu MAST sem…Skýrsla Keldna til matvælaráðuneytisins um áhrif blóðsöfnunar á blóðhag hjá
Hér má lesa skýrslu Keldna um rannsókn á áhrifum blóðtaka á hryssur í tveimur stóðum árið 2022. Skýrslan staðfestir í aðalatriðum rannsóknir Ísteka á blóðhag…Yfirlit yfir starfsemi Ísteka á blóðtökutímabilinu árið 2023
Almennt um starfsemina á árinu 2023 Sumarið og haustið 2023 var unnið með hefðbundnum hætti við söfnun á blóði til vinnslu á lokaafurð Ísteka sem…