Hvað gerum við?

Ísteka er líftæknifyrirtæki sem framleiðir lyfjaefni úr blóði undir ströngu eftirliti Lyfjastofnunar og dýralækna.

Hér geturður fundið svör við algengum spurningum um starfsemina.

Ísteka gerir sérstaka dýravelferðarsamninga við alla bændur sem fyrirtækið vinnu með. Smelltu hér til að fræðast meira.

Smelltu hér til að skoða fréttir og greinar um Ísteka.

Hjá Ísteka vinnur fjölbreyttur hópur fagmanna og vísindamanna að því að skapa verðmæti úr íslenskri náttúru með fagmennsku og velferð að leiðarljósi. Smelltu hér til að fá upplýsingar um starfsfólk.