Fyrir bændur

Ísteka vinnur nú með eitt hundrað bændum að því að skapa verðmæti úr gjafablóði hryssa. Við bjóðum nýja bændur velkomna í samstarf. Þeir þurfa að uppfylla skilyrði velferðarsamings, fara eftir gæðahandbók og gera viðskiptasamning.


Fylltu út formið hér fyrir neðan og við verðum í sambandi fljótlega til að ræða málin og veita upplýsingar.